30.04.2024
Nemendur á starfsbraut fóru í skemmtilega ferð til Kaupmannahafnar í síðustu viku. Í ferðinni heimsóttu þau tvo danska skóla og kynntu þar m.a. starfsbraut MÍ. Þau fengu að kynnast dönskum nemendum og unnu verkefni með þeim. Ein...
24.04.2024
Framundan er löng helgi með sumardeginum fyrsta á morgun og námsmatsdegi án nemenda á föstudaginn. Við í Menntaskólanum á Ísafirði þökkum nemendum og forráðamönnum fyrir gott samstarf í vetur og óskum öllum gleðilegs sumars.
...
22.04.2024
Í vor höfum við útskrifað nemendur í 50 ár!Við bjóðum fyrrum nemendum og starfsfólki að fagna þeim merku tímamótum með okkur.Föstudaginn 24. maí verður boðið upp á innlit í nemendasögu skólans frá kl. 17:00-20:00. Laugard...
16.04.2024
Innritun nýnema stendur nú yfir og lýkur 7. júní 2024. Innritun eldri nema í dagskóla lýkur 31. maí 2024.
Innritunin fer fram rafrænt gegnum www.innritun.is
Innritun í fjarnám stendur yfir til 16. ágúst, sjá nánar hér.
Öll...
12.04.2024
Í gær, fimmtudaginn 11. apríl, var haldinn aðalfundur Nemendafélags MÍ. Að loknum aðalfundi fluttu frambjóðendur til nýrrar stjórnar framboðsræður og í kjölfarið hófust kosningar í embætti. Kosningunum lauk kl. 11 í dag og í...
11.04.2024
Menntaskólinn á Ísafirði auglýsir tvær lausar stöður. Annars vegar 100% stöðu íslenskukennara frá 1. ágúst 2024 og hins vegar afleysingastöðu umsjónarmanns fasteigna.
Nánari upplýsingar um störfin og umsóknaeyðublöð má fi...
11.04.2024
Menntaskólinn á Ísafirði auglýsir lausa afleysingastöðu umsjónarmanni fasteigna næsta vetur. Leitað er að einstaklingi sem hefur áhuga á fjölbreyttu starfi, er með skipulagshæfni, fær í samskiptum og fellur vel að aðstæðum og...
10.04.2024
Menntaskólinn á Ísafirði auglýsir lausa stöðu íslenskukennara. Leitað er að einstakling sem hefur áhuga á fjölbreyttri kennslu í stað- og fjarnámi, er fær í samskiptum og fellur vel að aðstæðum og þörfum skólans. Nánari ...
10.04.2024
Starfsáætlun (skóladagatal) skólaársins 2024-2025 hefur verið tekin til afgreiðslu og samþykkt á skólaráðsfundi. Áður höfðu drög að áætluninni verið kynnt starfsfólki og því gefinn kostur á að koma með athugasemdir.
...
08.04.2024
Í þessari viku erum við með góða gesti frá Frakklandi í skólanum. Þetta eru 24 nemendur og þrír kennarar frá vinaskóla okkar Lycée Sainte Marie du Port í strandbænum Les Sables d´Olonne á vesturströnd Frakklands. Samstarfið vi...