Fréttir

Iðnmeistaranám við Menntaskólann á Ísafirði

Kennsla hefst þriðjudaginn 2. september kl. 20:00.Kennt verður á þriðjudögum, íslenska MÍS 242, enska ENS 212, stærðfræði STÆ 262 og útboð, tilboð og verð verksamninga MTV 102. Skráning hjá áfangastjóra frá kl. 19:00 á þri...

Fartölvur fyrir nemendur í MÍ

Í vetur mun Menntaskólinn á Ísafirði í fyrsta sinn krefjast þess að allir nemendur skólans verði með fartölvu. Vegna hagstæðra samninga sem náðust í &...

Dreifnám á haustönn - umsóknarfrestur er til 3. september

Skráning í dreifnám á haustönn er hafin. Umsóknarfrestur er til miðvikudagsins 3. september og kennsla hefst þriðjudaginn 9. september. Nánari upplýsingar um dreifnámið er að finna hér.

Upphaf haustannar 2008

Skólinn verður settur fimmtudaginn 21. ágúst kl. 9:00 á sal skólans. Sama dag fá nemendur stundatöflur, bókalista og skóladagbækur og heimavist verður opnuð en þar eru nokkur herbergi laus. Enn er hægt að bæta nokkrum nemendum vi