Fréttir

Sólrisuhátíð 2010

Hin árlega Sólrisuhátíð stendur nú yfir. Henni lýkur laugardaginn 6. mars en þá verður sólrisuball með hljómsveitinni Skímó á skemmtistaðnum Vaxon í Bolungarvík.  Miðaverð er 2.500 kr. fyrir félaga í NMÍ en  2.800 kr. f...

Sólrisuhátíðin í fullum gangi

Sólrisuhátíðin sem sett var sl. föstudag er nú í fullum gangi. Nú þegar hefur Túskildingsóperan verið sýnd þrisvar en 4. sýning er þriðjudaginn 2. mars kl. 20:00. Margir viðburðir eru á dagskrá næstu daga og eru þeim gerð g...

Túskildingsóperan frumsýnd

Sólrisuleikritið Túskildingsóperan eftir Bertolt Brecht, í leikstjórn Hrafnhildar Hafberg, var frumsýnt í Edinborgarhúsinu í kvöld. Frumsýningargestir gerðu góðan róm að frammistöðu leikenda og annarra aðstandenda sýningarinna...

Sólrisuhátíð 2010

Hin árlega Sólrisuhátíð skólans verður sett föstudaginn 26. febrúar og stendur í rúma viku. Að vanda hefst setningarathöfnin á skrúðgöngu frá skólanum kl. 12 á hádegi. Gengið verður að Edinborgarhúsi þar sem boðið verð...