Matseðill

Matseðill 10. - 14. nóv

 

Dagur
Grænmetisréttur
Kjöt/fiskur
Súpa
Mánudagur Grænmeti í satay Grís í satay Sveppasúpa
Þriðjudagur Grænmetisbollur Kjúklingur með döðlum Blómkálssúpa
Miðvikudagur Tómatbaunaréttur Ofnbakaður fiskur Makkarónugrautur
Fimmtudagur Gulrótar strokanoff Strokanoff Grænmetismauksúpa
Föstudagur Grænmetispílaf Lambasteik Brauðsúpa

Alla daga er salat-bar í boði með hádegismatnum