Gjaldskrá

Gjaldskrá 2022-2023

Innritunargjald í dagskóla

  • Innritunargjald í dagskóla er 6.000 kr. á önn og þjónustugjald dagskólanema, með prentkvóta er 9.000 kr. á önn. 

Nemendafélagsgjald

  • Nemendafélagsgjald fyrir nemendur í dagskóla er 6.500 kr. á önn og er valkvætt.

Efnisgjöld, brautir

  • Areksíþróttasvið 15.000 kr. á önn
  • Lista- og nýsköpunarbraut 15.000 kr. á önn

Fjarnám

  • Innritunargjöld, 6.000 kr. á önn
  • Einingagjald fyrir 1 áfanga 13.000 kr.
  • Einingagjald fyrir 2 áfanga 26.000 kr.
  • Einingagjald fyrir 3 áfanga 39.000 kr.
  • Sjúkraliðabraut, innritunargjöld 30.000 kr. á önn

Lotunám/Dreifnám

  • Innritunargjöld, 6.000 kr. á önn
  • Þjónustugjöld, 9.000 kr. á önn
  • Gjald pr. einingu, 2.200 kr.

Ýmis þjónusta við fjarnema/lotunema

  • Námsmat úr öðrum skólum, 10.000 kr.
  • Útskriftargjald, 3.000 kr.
  • 100% próf/endurtektarpróf, 25.000 kr.

Fæðiskostnaður

  • Helsti útgjaldaliður aðkomunemenda er fæðiskostnaður. Mötuneytisgjald er 40.000 kr. á mánuði fyrir morgunverð og 5 heitar máltíðir á virkum dögum í hádegi og á kvöldin.
  • Matarkort fyrir aðra nemendur en vistarbúa kosta á haustönn 2022:
    • Annarkort kr. 75.400
    • Ekki er matur 09.09., 28.09., 17.10., 18.10 og 10.11.
    • Hægt er að skipta greiðslu í fjóra hluta.
    • Tíu máltíða kort kr. 10.000
    • Stök máltíð kr. 1.200

Heimavist

  • Húsaleiga á heimavist fer eftir stærð og gæðum herbergja og er á bilinu  37.000-46.000 kr
  • Gerður er húsaleigusamningur við heimavistarbúa, heimavistarbúar geta sótt um húsaleigubætur til lækkunar á húsnæðiskostnaði.
  • Þráðlaust net er um alla vistina.

 

Skrifstofa - ýmis þjónusta

  • Áfangalýsingar á erlendu máli kr. 3.000
  • Skólavistarvottorð kr. 500
  • Staðfest afrit af einkunnun kr. 1.000
  • Staðfest afrit af prófskírteini kr. 1.000
  • Stúdentspróf á erlendu máli kr. 3.000
  • Stúdentspróf á erlendu máli +1 kr. 1.000
  • Ljósrit - A4 blað kr. 20
  • Ljósrit - A4 blað báðum megin kr. 30
  • Ljósrit - A3 blað kr. 30
  • Ljósrit - A3 blað báðum megin kr. 35
  • Ljósrit í lit kr. 30
  • Pappírskvóti 100 blöð á önn kr. 0
  • Pappírskvóti, verð á blaði kr. 20
  • Gormur, ritgerðir kr. 400
  • Símtal í heimasíma kr. 30 
  • Símtal í GSM kr. 50
  • Leiga á skáp, allt skólaárið kr. 1.000

 

Leiga á aðstöðu og búnaði

  • Almenn skólastofa
    • Klukkustund kr. 4.000
    • Dagur (að 4 klst.) kr. 15.000 +2.250 pr. umfram klst.
    • Kvöld (að 4 klst.) kr. 18.000 +2.250 pr. umfram klst.
    • Sólarhringur (að 24 klst.) kr. 32.000
  • Stofa 17 (fyrirlestrarsalur) 
    • Dagur (að 4 klst.) kr. 20.250 +3.375 pr. umfram klst.
    • Kvöld (að 4 klst.) kr. 27.000 +3.375 pr. umfram klst.
    • Sólarhringur (að 24 klst.) kr. 49.000
  • Salur menntaskólans
    • Dagur (að 4 klst.) kr. 16.875 +2.813 pr. umfram klst.
    • Kvöld (að 4 klst.) kr. 22.500 +32.813 pr. umfram klst.
    • Sólarhringur (að 24 klst.) kr. 41.000
  • Salur í mötuneyti
    • Dagur (að 4 klst.) kr. 16.875 +2.813 pr. umfram klst.
    • Kvöld (að 4 klst.) kr. 22.500 +2.813 pr. umfram klst.
    • Sólarhringur (að 24 klst.) kr. 41.000
  • Salur í mötuneyti og eldunaraðstaða
    • Dagur (að 4 klst.) kr. 27.000 +4.500 pr. umfram klst.
    • Kvöld (að 4 klst.) kr. 36.000 +24.500 pr. umfram klst.
    • Sólarhringur (að 24 klst.) kr. 65.000
  • Búnaður
    • Nemendastóll (að sólarhring) kr. 350
    • Nemendaborð (að sólarhring) kr. 350