Gjaldskrá

Gjaldskrá fjar- og dreifnáms

Eftirfarandi gjaldskrá gildir fyrir fjarnám frá og með haustönn 2021.

Innritunargjald í fjarnám er 6.000 kr. á önn. Innritunargjaldið er ekki endurgreitt og kennslugjaldið aðeins í undantekningartilfellum.

 

Innritunargjald  

Áfangar  

Kennslugjald  

Samtals  

6.000 1

13.000

19.000
  2

26.000

32.000
  3 39.000 45.000