Tilkynning um (grunur um) einelti/ofbeldi

 

 

Einelti er endurtekin ámælisverð háttsemi eða hegðun til þess fallin að valda vanlíðan hjá öðrum. Endurtekið andlegt, líkamleg, félagslegt eða rafrænt ofbeldi fellur hér undir, svo og kynferðislegt ofbeldi.

 

Ef um kynferðislegt einelti er að ræða þá kemur fulltrúi jafnréttisnefndar inn í eineltisteymið

Sjá jafnréttisáætlun MÍ http://www.misa.is/skolinn/skrar_og_skjol/skra/148/