Microsoft office pakkinn

Microsoft Office pakkinn

Nemendur í fjarnámi geta fengið Microsoft Office pakkann hjá skólanum og notað hann á meðan þeir eru skráðir í nám við skólann. Hér fyrir neðan eru leiðbeiningar um uppsetningu.

Að setja upp Office pakkann