57 nýnemar hefja nám í MÍ

21 ágú 2023

57 nýnemar hefja nám í MÍ

Í dag var nýnemadagur í MÍ en þá hófu 57 nýnemar nám við skólann. Á nýnemadeginum var farið yfir það helsta sem varðar skólastarfið, nemendur fóru í skoðunarferð um skólann og að lokum var þeim boðið í hádegismat í mötuneytinu.

Við í MÍ tökum fagnandi á móti þessum stóra hóp og hlökkum til að kynnast þeim.

Til baka