6 húsasmiðir luku sveinsprófi

11 jún 2021

6 húsasmiðir luku sveinsprófi

Um síðustu helgi þreyttu nýútskrifaðir húsasmiðir sveinspróf í húsnæði MÍ. Sex nemendur luku sveinsprófinu. Á myndinni sem hér fylgir má sjá sveinsstykkið þeirra sem var vinnutrappa. Við óskum húsasmiðunum okkar innilega til hamingju með árangurinn.

Til baka