Æfingum á afreksíþróttasviði að ljúka þetta vorið

30 apr 2019

Æfingum á afreksíþróttasviði að ljúka þetta vorið

Í haust hóf afreksíþróttasvið aftur starfsemi við MÍ eftir nokkurt hlé. 32 nemendur í 5 íþróttagreinum stunda nú nám á sviðinu og vonir standa til að í haust fjölgi bæði nemendum og greinum. Síðustu æfingarnar á afreksíþróttasviðinu standa nú yfir og í dag var tilvalið að færa blakæfinguna út sem gaf körfuboltakrökkunum tækifæri til að spila einn leik inni á meðan.

Frekari upplýsingar um nám á afreksíþróttasviðinu má finna hér.

Til baka