Alþjóðlegi netöryggisdagurinn

6 feb 2024

Alþjóðlegi netöryggisdagurinn

Í dag, 6. febrúar, er alþjóðlegi netöryggisdagurinn (e. Safer Internet Day). Dagurinn er haldinn árlega víða um heim til að vekja athygli á öryggi barna og ungmenna á netinu og hvetja til góðra samskipta. Á heimasíðu SAFT (www.saft.is) er að finna margskonar fróðleik og námsefni fyrir börn og ungmenni um örugga netnotkun. Þar er einnig að finna heilræði og leiðbeiningar fyrir fyrir foreldra. 

Til baka