Annarbyrjun

8 ágú 2013

Annarbyrjun

Skrifstofa skólans er nú opin aftur eftir sumarleyfi. Námsráðgjafar koma til starfa þann 15. ágúst og skólinn verður settur þann 22. ágúst kl. 9. Nýnemar og nemendur yngri en 18 ára hitta umsjónarkennara að lokinni skólasetningu og fá stundatöflur afhentar. Að því búnu hefjast töflubreytingar. Kennsla hefst föstudaginn 23. ágúst.

Til baka