Ávaxtakarfan - sólrisuleikrit 2019

6 mar 2019

Ávaxtakarfan - sólrisuleikrit 2019

Ávextir í ávaxtakörfu - Ljósm. Matthildur Helgadóttir Jónudóttir.
Ávextir í ávaxtakörfu - Ljósm. Matthildur Helgadóttir Jónudóttir.
1 af 3

Sólrisuleikritið Ávaxtakarfan í leikstjórn Ingridar Jónsdóttur var frumsýnt við mikinn fögnuð áhorfenda s.l. föstudag. Sýning er fjörug og skemmtileg og hæfileikar nemenda hvort sem er í leik, söng eða dansi njóta sín vel. Sýningin er unnin af mikilli fagmennsku, leikmynd, búningar og umgjörðin öll hin glæsilegasta. Það er augljóst að þetta unga fólk á framtíðina fyrir sér. Það er því sannarlega þess virði að skella sér í leikhús eina kvöldstund, eða eftirmiðdag. 

Miðasala er í síma 450-5555 

5.sýning - 6.mars klukkan 20:00
6.sýning - 8.mars klukkan 20:00
7.sýning - 9.mars klukkan 17:00

Til baka