Báráttudagur gegn einelti

9 nóv 2023

Báráttudagur gegn einelti

8. nóvember er baráttudagur gegn einelti. Markmið dagsins er m.a. að hvetja til jákvæðra samskipta og efla vináttu. Af þessu tilefni tókum við okkur til og spiluðum saman, nemendur og starfsfólk, og áttum góða samveru eins og meðfylgjandi myndir sýna. 

Til baka