Brautskráning 20. desember

19 des 2023

Brautskráning 20. desember

Miðvikudaginn 20. desember verða 32 nemendur brautskráðir af 13 námsbrautum. Brautskráningarathöfnin fer fram í Ísafjarðarkirkju og hefst kl. 15:00. Viðburðarstofa Vestfjarða mun streyma frá athöfninni, hægt er að horfa hér.

Til baka