Brautskráning haustannar 2019

20 des 2019

Brautskráning haustannar 2019

Föstudaginn 20. desember verða 14 nemendur brautskráðir frá skólanum. Einn nemandi útskrifast af skipstjórnarbraut A og einn útskrifast sem sjúkraliði. Alls ljúka tólf nemendur stúdentsprófi, níu af opinni stúdentsbraut, tveir af félagsvísindabraut og einn lýkur stúdentsprófi af fagbraut. Brautskráningarathöfnin mun fara fram í Ísafjarðarkirkju og hefst kl. 15. Flutt verður tónlist og verðlaun veitt fyrir góðan námsárangur. Allir eru velkomnir.

Til baka