Brautskráning haustannar 2020

17 des 2020

Brautskráning haustannar 2020

Brautskráning haustannar fer fram frá Ísafjarðarkirkju á morgun, 18. desember, kl. 15:00.

Að þessu sinni brautskráum við 20 nemendur af sex brautum; 1 nemandi útskrifast af lista- og nýsköpunarbraut, 3 sjúkraliðar útskrifast og 17 nemendur útskrifast með stúdentspróf; 3 af félagsvísindabraut, 3 af náttúruvísindabraut, 9 af opinni stúdentsbraut og 2 með stúdentspróf af fagbraut.

Vegna gildandi sóttvarnareglna verða því miður engir gestir viðstaddir athöfnina.

Streymt verður frá athöfninni og hefst útsending kl. 14.50.

Streymið er hér.

Æfing útskriftarefna fyrir athöfnina fer fram í dag, fimmtudaginn 17. desember kl. 17:00. 

 

Til baka