Brautskráning vorannar 2020

8 jún 2020

Brautskráning vorannar 2020

Brautskráning vorannar fór fram frá Ísafjarðarkirkju laugardaginn 6. júní kl. 13:00.

Alls útskrifuðust 39 nemendur frá Menntaskólanum á Ísafirði á vorönn 2020. 

Þar sem fjöldatakmarkanir voru enn í gildi var gestafjöldi takmarkaður í athöfninni en streymt var frá athöfninni og má finna upptökuna hér

Við óskum útskriftarnemum innilega til hamingju með árangurinn og þökkum góð ár saman í Menntaskólanum á Ísafirði. 

Til baka