Breytingar á skóladagatali

15 feb 2016

Breytingar á skóladagatali

Skólaráð samþykkti á síðasta fundi sínum smávægilegar breytingar á skóladagatali vorannar. Námsmatsdögum voru færðir framar í maí og þeim fjölgað um tvo og tveir úrvinnsludagar bættust við fyrir aftan námsmatsdaga. Einnig var miðannarmatsdagur sem vera átti 17. febrúar færður til 8. mars. Nýtt skóladagatal er komið inn á heimasíðu skólans og það má einnig sjá hér.

Til baka