Dagur íslenskrar náttúru í MÍ

18 sep 2015

Dagur íslenskrar náttúru í MÍ

Nemendur í LAN103
Nemendur í LAN103
1 af 4
Nemendur í náttúrufræði, líffræði, landafræði og líffæra- og lífeðlisfræði fóru út og unnu verkefni með kennara sínum, Ragnheiði B. Fossdal, í tilefni af Degi íslenskrar náttúru í fyrradag, 16. september. Fleiri myndir sem nemendur tóku má sjá á myndasíðunni, á Facebook og undir #DÍN.

Til baka