Endurtekin Gettu betur viðureign

20 jan 2020

Endurtekin Gettu betur viðureign

Vegna mistaka í tímatöku á hraðaspurningum verður Gettu betur viðureign MÍ og Verkmenntaskóla Austurlands endurtekin kl. 18.00 í dag. Keppnin fer fram á vefnum, www.ruv.is/null

Lið MÍ skipa þau Davíð Hjaltason, Einar Geir Jónasson og Þuríður Kristín Þorsteinsdóttir. Þjálfari liðsins er Veturliði Snær Gylfason.

Til baka