Fjölbreytt námsframboð

4 maí 2018

Fjölbreytt námsframboð

Nú stendur yfir innritun í Menntaskólann á Ísafirði og fer hún fram á www.menntagatt.is. Námsframboðið í MÍ er fjölbreytt og þar ættu flestir að finna eitthvað við sitt hæfi.

 

Til baka