Fjölbreyttar smiðjur á Gróskudögum

4 mar 2022

Fjölbreyttar smiðjur á Gróskudögum

Margar skemmtilegar smiðjur voru í boði fyrir nemendur á Gróskudögum þetta árið. Hægt var að velja um var að vinna í málmsuðu, tefla víkingaskák, kynna sér dulspeki, hnýta hnúta, flétta hár, fræðast um snjóflóð, prenta á taupoka, mála listaverk á veggi, flaka fisk, keppa í boccia, pool og skutlukasti og margt fleira. Þátttaka í smiðjum var góð og hér eru nokkrar myndir sem fönguðu stemmninguna.

 

Til baka