Forinnritun 10. bekkinga stendur yfir

12 mar 2018

Forinnritun 10. bekkinga stendur yfir

Nú stendur yfir til 13. apríl forinnritun 10. bekkinga. Nemendur í 10. bekk fá bréf frá Menntamálastofnun með veflykli að innritunarvef og leiðbeiningum sem afhent erí grunnskólunum. Foreldrar/forráðamenn nemenda fá bréf í pósti frá Menntamálastofnun með upplýsingum um innritunina. Innritunin fer fram í gegnum Menntagátt.is

 

Innritun annarra en 10. bekkinga stendur yfir frá 6. april til 31. maí. Lokainnritun 10. bekkinga fer fram frá 7. maí til 8. júní.

Til baka