Föstudagskaffi starfsbrautar

29 sep 2023

Föstudagskaffi starfsbrautar

Hjartakaka eftir Guðrúnu Freyju
Hjartakaka eftir Guðrúnu Freyju
1 af 2

 

Í einni af skemmtilegri stofum skólans var boðið upp á kaffi í morgunsárið fyrir stofugesti.
Einn nemandi tók sig til, vaknaði snemma og bakaði dýrindis tertu fyrir bekkjarfélaga sína og kennara.
Áfangastjóri tróð sér með í kaffi og kom skælbrosandi og mett út á eftir.

Takk fyrir mig :)

Til baka