Fræðsla um kvíða

30 apr 2019

Fræðsla um kvíða

Fimmtudaginn 2. maí verður boðið upp á fræðslu um kvíða í fundartímanum kl. 10:30-11:30. Fræðslan fer fram í Gryfjunni. Um fræðsluna sér Steinunn Anna Sigurjónsdóttir sálfræðingur á Litlu kvíðameðferðarstöðinni. Áhugasamir nemendur eru hvattir til að mæta.

Til baka