Gildin okkar

22 sep 2023

Gildin okkar

Nemendur á starfsbraut tóku upp á því í vikunni að veita gildum skólans meiri athygli en gildi skólans eru virðing, metnaður og vellíðan. Úr varð þessi skemmtilega hurðarskreyting sem nú prýðir stofuna þeirra. Unnið er að því að gera gildi skólans meira sýnileg innan veggja hans og utan og þökkum við nemendunum kærlega fyrir þetta frábæra frumkvæði. 

Til baka