Gjöf frá Félagi íslenskra rafvirkja

18 sep 2023

Gjöf frá Félagi íslenskra rafvirkja

Sigurður Freyr Kristinsson frá Félagi íslenskra rafvirkja kom færandi hendi á dögunum með þrjá fjölmæla að gjöf.

Sigurður Óskar kennari í rafiðngreinum tók á móti mælunum og þökkum við Patreki og félögum kærlega fyrir gjöfina sem mun koma að góðum notum í kennslu.

Til baka