Gjöf til nemenda frá Rafmennt

2 okt 2023

Gjöf til nemenda frá Rafmennt

Bára Laxdal Halldórsdóttir frá Rafmennt heimsótti nemendur í grunndeild rafiðngreina í dag og færði þeim öllum gæðalegar vinnubuxur sem munu koma að góðum notum. Við þökkum Báru og Rafmennt kærlega fyrir. Á myndinni má sjá nemendur með Báru, Sigurði Óskari kennara og Heiðrúnu skólameistara. 

Til baka