Góðgerðavika NMÍ

30 apr 2019

Góðgerðavika NMÍ

Nú stendur yfir góðgerðarvika í Menntaskólanum á Ísafirði og eru nemendur að safna fyrir börn í Jemen. Hægt er að leggja inn á reikning 0556-26-1036, kt. 460389-2119. Þegar ákveðinni upphæð hefur verið safnað munu ýmiss konar áheit verða að veruleika.

Til baka