Gróskudagar 2020

28 feb 2020

Gróskudagar 2020

Gróskudagar MÍ verða haldnir 3. og 4. mars. 
 
Dagskráin hefst í Gryfjunni kl. 8:10 á þriðjudaginn. Þann dag er kennt til 14.30 og á miðvikudeginum er kennt frá 8.30 til 12.00. 
 
Hér fyrir neðan er dagskrá Gróskudaganna.
 
Nemendur þurfa að skrá sig í eina smiðju í hverjum tíma (stokki), alls fimm smiðjur. Hver og einn þarf að ská sig í smiðjur og er takmarkaður fjöldi í hverri smiðju. Skráning er hafin, fyrstur kemur fyrstur fær. 
 
Skyldumæting er á Gróskudögum og sérstök mætingarblöð verða afhent við upphaf Gróskudaga. 
 
 
 

Til baka