Gróskudagar 2022

1 mar 2022

Gróskudagar 2022

Snjólistaverk í undirbúningi
Snjólistaverk í undirbúningi
1 af 6

Eins og hefð er fyrir þá eru tveir dagar í Sólrisuvikunni með óhefðbundna kennslu í dagskóla MÍ. Þessa daga eru nemendur á ferð og flugi um skólann og taka þátt í ýmsum skemmtilegum og fróðlegum smiðjum. Dagskrá Gróskudgaga 2022 má skoða hér. 

Til baka