Gul veðurviðvörun á morgun

21 mar 2024

Gul veðurviðvörun á morgun

Á morgun, föstudaginn 22. mars er gul veðurviðvörun og spáð norðaustan 15-23 m/s og snjókomu. Við munum taka stöðuna í fyrramálið með tilliti til veðurs, færðar og snjóflóðahættu og gefa frekari upplýsingar kl. 07:00. Ef röskun verður á skólahaldi mun starfsfólk, nemendur og forsjáraðilar fá sendan tölvupóst og sms.

Til baka