Háskóladagurinn 2022

14 feb 2022

Háskóladagurinn 2022

Háskóladagurinn verður haldinn með stafrænum hætti þann 26. febrúar milli kl. 12 og 16. Námsframboð í háskólum landsins verður þá kynnt með rafrænum hætti. Sjá nánar á

Háskóladagurinn

Nemendur MÍ sem hyggja á háskólanám á næstu misserum eru hvött til að kynna sér hvað skólarnir hafa upp á að bjóða.

Til baka