Háskóladagurinn á Ísafirði

16 feb 2020

Háskóladagurinn á Ísafirði

Háskóladagurinn heimsækir Ísafjörð fimmtudaginn 12. mars nk. kl. 11:30-13:00.

Kynningin verður í Gryfju Menntaskólans á Ísafirði. 

Allir háskólar landsins kynna námsframboð sitt, sem telur yfir 500 námsleiðir, nemendur, kennarar og námsráðgjafar verða á staðnum.

Langar þig í háskólanám? Ef svarið er já, þá viltu ekki missa af þessu einstaka tækifæri.

Allir eru velkomnir á kynninguna. 

Takið daginn frá!

Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu og samfélagsmiðlum:

www.haskoladagurinn.is
www.facebook.com/haskoladagurinn
www.instagram.com/haskoladagurinn

Til baka