Háskóladeginum á Ísafirði frestað

9 mar 2020

Háskóladeginum á Ísafirði frestað

Háskóladeginum á Ísafirði sem vera átti í MÍ fimmtudaginn 12. mars kl. 11.30 hefur verið frestað um óákveðinn tíma.

Þar sem hættustig almannavarna hefur nú verið uppfært í neyðarstig vegna kórónaveirunnar (COVID-19) þá hafa rektorar háskóla landsins, tekið sameiginlega ákvörðun um að Háskóladeginum á Akureyri og Ísafirði skuli að svo stöddu frestað, um óákveðinn tíma.

 

Til baka