Háskólakynning í MÍ fimmtudaginn 8. mars

6 mar 2018

Háskólakynning í MÍ fimmtudaginn 8. mars

Á fimmtudaginn kemur, 8. mars, fer fram háskólakynning í MÍ. Kynningin fer fram í Gryfjunni milli kl. 11 og 13. Að henni koma allir háskólar landsins auk þess sem Háskólasetur Vestfjarða og Keilir kynna námsframboð sitt. Allir eru velkomnir á kynninguna.

Til baka