Heilræði fyrir próf

19 nóv 2008

Heilræði fyrir próf

Jólapróf munu hefjast 1. desember og er próftaflan aðgengileg í INNU og hér á heimasíðunni. Til að nemendur geti undirbúið sig sem best undir próf er hér einnig að finna heilræði sem námsráðgjafar skólans hafa tekið saman. Námsráðgjafar skólans hafa ráð undir rifi hverju og geta aðstoðað nemendur við að skipuleggja sig fyrir próf. Einnig er mikilvægt að nemendur sem haldnir eru prófkvíða panti sér tíma hjá námsráðgjafa.

Til baka