Heimsókn frá Flensborg

5 jún 2023

Heimsókn frá Flensborg

Flensborgarskólinn í Hafnarfirði kom í heimsókn á starfsdögum í lok maí.

Skemmtileg heimsókn sem fólst í gagnkvæmum kynningum á skólunum, vinnufundi um gervigreind og EKKÓ mál, sameiginlegum kvöldverði og skemmtun.

Þökkum Flensborgarfólki góð kynni og hlökkum til að heimsækja þau við tækifæri.

Til baka