Heimsókn frá Háskólasetri Vestfjarða

8 nóv 2012

Heimsókn frá Háskólasetri Vestfjarða

Í fundartíma í dag verður kynning á vegum meistaranema í haf- og strandsvæðastjórnun hjá Háskólasetri Vestfjarða. Kynningin verður í stofu 17 og eru allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.

Til baka