Heimsókn frá Verkfræðideild HÍ

4 mar 2008

Heimsókn frá Verkfræðideild HÍ

Nemendur MÍ fengu góða gesti í heimsókn fyrir skemmstu. Þar voru á ferðinni Tómas Árni Jónasson fyrrum nemandi skólans og Jón Þór Gunnarsson félagi hans úr Verkfræðideild HÍ. Þeir voru að kynna námi við deildina fyrir nemendum MÍ og mætti fjöldi áhugasamra nemenda á kynninguna.

Til baka