Hertar aðgerðir frá og með 31. október

30 okt 2020

Hertar aðgerðir frá og með 31. október

Í ljósi nýjustu frétta verða nánari upplýsingar veittar um leið og ný reglugerð um skólahald kemur út um helgina. Hertar aðgerðir gætu haft einhver áhrif á skólahald næstu viku. Fylgist vel með tölvupóstum og heimasíðu skólans. 

Til baka