Hljóð-, ljósa- og myndanámskeið

21 feb 2023

Hljóð-, ljósa- og myndanámskeið

Langar þig að læra betur á hljóð-, ljósa- og myndakerfi?
Þá er hér kjörið tækifæri til að fara á námskeið.

Námskeiðið er 20klst og fyrir það fæst 1 eining.

Áhugasamir hafi samband við:
Mörthu Kristínu 
áfanga- og fjarnámsstjóra
marthakp@misa.is

 

Til baka