Hugljúf Ólafsdóttir matráður kvödd

16 maí 2017

Hugljúf Ólafsdóttir matráður kvödd

Hugljúf Ólafsdóttir - takk fyrir samstarf og samveru!
Hugljúf Ólafsdóttir - takk fyrir samstarf og samveru!
1 af 2
Í dag lauk Hugljúf Ólafsdóttir matráður farsælu starfi sínu við MÍ. Hugljúf hóf störf við skólann haustið 1997 og hefur því starfað við skólann í hartnær 20 ár. Á þessu árum hafa ófáir nemendur og starfmenn notið ljúffengra og fjölbreyttra veitinga sem hún hefur framreitt. Við þökkum Hugljúfu gott samstarf og gefandi samveru öll þessi ár og óskum henni alls hins besta í framtíðinni.

Til baka