Húsasmiðjan gefur húsasmiðanemendum smíðavesti

10 jan 2024

Húsasmiðjan gefur húsasmiðanemendum smíðavesti

Á dögunum færði Húsasmiðjan á Ísafirði húsasmiðanemendum smíðavesti að gjöf, merkt nafni hvers og eins. Vestin eiga eftir að koma sér vel í námi nemendanna. Við þökkum Húsasmiðjunni kærlega fyrir gjöfina og góðvild þeirra í garð skólans í gegnum tíðina.

Til baka