Iðnmeistaranám á vorönn

1 nóv 2023

Iðnmeistaranám á vorönn

Menntaskólinn á Ísafirði býður á vorönn 2024 upp á iðnmeistaranám í samstarfi við Verkmenntaskóla Austurlands. Námið er 38 einingar sem skiptast á þrjár annir og kennt er í dreifnámi. Fyrirkomulag námsins hentar einkar vel nemendum sem vilja stunda nám sitt með vinnu. Skráning fer fram í gegnum vef menntamálastofnunar www.menntagatt.is en nánari upplýsingar um námið má finna hér.

Til baka