Iðnmeistaranám við Menntaskólann á Ísafirði

1 sep 2008

Iðnmeistaranám við Menntaskólann á Ísafirði

Kennsla hefst þriðjudaginn 2. september kl. 20:00.
Kennt verður á þriðjudögum, íslenska MÍS 242, enska ENS 212, stærðfræði STÆ 262 og útboð, tilboð og verð verksamninga MTV 102. Skráning hjá áfangastjóra frá kl. 19:00 á þriðjudagskvöld.

Til baka