Innritun nýnema lokið

23 jún 2022

Innritun nýnema lokið

Í dag lauk Menntamálastofnun við að innrita nýnema í framhaldsskóla. Alls voru 49 nýnemar innritaðir í MÍ. Nýnemar skiptast eftir brautum þannig:

Félagsvísindabraut 3
Grunnnám málm- og véltæknigreina 12
Húsasmíði (kennsla hefst um áramót) 4
Lista- og nýsköpunarbraut  6
Náttúruvísindabraut 6
Opin stúdentsbraut 14
Sjúkraliðabraut 3
Starfsbraut 1

 

Innritaðir nemendur eiga von á innritunarbréfi frá skólanum í pósti. Við bjóðum nýnema haustsins 2022 velkomna í MÍ og hlökkum til samstarfsins með þeim.

Til baka