Íþróttavika í MÍ

4 okt 2022

Íþróttavika í MÍ

Íþróttavika Evrópu (European Week of Sport) er haldin víðsvegar um álfuna á hverju hausti og þessa vikuna er hún í gangi í Menntaskólanum á Ísafirði. Fjölbreytt dagskrá er í boði alla vikuna og bæði nemendur og starfsfólk taka vel á því þessa dagana. Meðal annars skoruðu nemendur á kennara í sippkeppni og má sjá nokkrar viðureignir á meðfylgjandi myndum. 

Til baka